148. löggjafarþing — 9. fundur,  22. des. 2017.

mannabreyting í nefnd.

[22:22]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Borist hefur erindi frá þingflokki Pírata um mannaskipti í nefndum, um að Halldóra Mogensen taki sæti Helga Hrafns Gunnarssonar sem varamaður í Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins.