148. löggjafarþing — 9. fundur,  22. des. 2017.

fjárlög 2018.

1. mál
[23:03]
Horfa

Halldóra Mogensen (P):

Forseti. Hér fá 25 listamenn skilyrðislausa grunnframfærslu sem er hið besta mál. Það vantar bara sirka 340.000 manns í viðbót á þennan lista og þá erum við komin með borgaralaun. [Hlátur í þingsal.]