148. löggjafarþing — 10. fundur,  28. des. 2017.

embættismaður nefndar.

[13:32]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Á fundi Íslandsdeildar þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu fyrr í dag var Bryndís Haraldsdóttir kjörin varaformaður.

Þá vill forseti enn fremur tilkynna að gert er ráð fyrir atkvæðagreiðslum í lok þessa fundar sem og í upphafi og á seinni fundi sem hefst þegar að loknum þessum. Má gera ráð fyrir að það verði um kl. 15.