148. löggjafarþing — 12. fundur,  29. des. 2017.

barnabætur.

[10:47]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti vekur athygli á því að hér gilda reglur um umræður í þingsal. Það er stuttur tími bæði til spurninga og svara. Það nýtist best með því að ræðumenn hverju sinni fái gott hljóð.