148. löggjafarþing — 12. fundur,  29. des. 2017.

um fundarstjórn.

[11:06]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti endurtekur tilmæli sín til hv. þingmanna um að gæta orða sinna. Þeir verða að færa vel rök fyrir sínu máli ef þeir viðhafa svona stór orð. (LE: Ég las það upp.)