148. löggjafarþing — 12. fundur,  29. des. 2017.

um fundarstjórn.

[11:12]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Hv. þingmaður. Það er alvenjulegt að forsetar biðji menn að gæta orða sinna og það er það sem hér var gert áðan. Sá sem hér stendur sem forseti hefur oft sætt slíkum athugasemdum af hálfu forseta í gegnum tíðina [Hlátur í þingsal.] þannig að hér er ekkert nýtt á ferðinni.