148. löggjafarþing — 12. fundur,  29. des. 2017.

breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018.

3. mál
[12:37]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti vill spyrja hv. þm. Sigmund Davíð Gunnlaugsson hvort hann hyggist styðja sína eigin tillögu. (Gripið fram í: Jú, jú.) [Hlátur í þingsal.]