148. löggjafarþing — 12. fundur,  29. des. 2017.

fjárlög 2018.

1. mál
[22:18]
Horfa

Forseti (Jón Þór Ólafsson):

Forseti virðir það við þingmanninn að lofa að virða ræðutíma, en mun ekki fara hörðum höndum um hann þó að í hita orðræðunnar hann fari óvart örlítið fram yfir tímamörk, en mun að sjálfsögðu minna á það í sífellu.