148. löggjafarþing — 13. fundur,  30. des. 2017.

embættismenn nefnda.

[00:14]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Á fundi Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins fyrr í dag var Þórunn Egilsdóttir kjörin varaformaður og á fundi Íslandsdeildar Norðurlandaráðs var Oddný G. Harðardóttir kjörin varaformaður.