148. löggjafarþing — 13. fundur,  30. des. 2017.

vísun skýrslu til nefndar.

[00:14]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Skýrsla forsætisráðherra um meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016 hefur verið lögð fram og gengur nú til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar til umfjöllunar samkvæmt 8. mgr. 45. gr. þingskapa.