148. löggjafarþing — 14. fundur,  22. jan. 2018.

framhaldsfundir Alþingis.

[15:02]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti býður sömuleiðis hv. alþingismenn velkomna til starfa og heilsar jafnframt starfsfólki Alþingis.