148. löggjafarþing — 24. fundur,  8. feb. 2018.

tilhögun þingfundar.

[10:32]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti áformar að taka fyrir dagskrárliði 3 til og með 15, þ.e. kosningar í stjórnir, nefndir og ráð, að afloknu hádegishléi kl. 13.30, og í kjölfarið á því taka jafnframt 16. dagskrármálið, tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr. og atkvæðagreiðslu þannig að búast má við atkvæðagreiðslum eftir hádegishlé.