148. löggjafarþing — 30. fundur,  27. feb. 2018.

friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja.

214. mál
[19:48]
Horfa

Smári McCarthy (P) (andsvar):

Frú forseti. Það er ágætt. Skilningur okkar er líklega svipaður. Við þurfum bara að passa upp á þetta. Ég skal gera mitt besta til að passa upp á að þetta verði rétt gert í utanríkismálanefnd. Ég ætla ekki að tefja þetta neitt meira.