148. löggjafarþing — 32. fundur,  1. mars 2018.

framlagning stjórnarmála.

[11:34]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti tekur undir þessi orð hv. þingmanns. Það er oft ónæði af gaspri í hliðarsölum en það er stundum líka kliður í þingsalnum sjálfum. (Gripið fram í.)