148. löggjafarþing — 35. fundur,  6. mars 2018.

vantraust á dómsmálaráðherra.

344. mál
[18:23]
Horfa

Forseti (Bryndís Haraldsdóttir):

Forseti hvetur hv. þingmenn til að taka tillit til þess sem stendur í ræðustól og hafa hljóð í salnum.