148. löggjafarþing — 35. fundur,  6. mars 2018.

vantraust á dómsmálaráðherra.

344. mál
[19:15]
Horfa

Þórunn Egilsdóttir (F):

Hæstv. forseti. Ég hef setið og hlustað vel á rök og jafnvel rökleysu og ég segi nei.