148. löggjafarþing — 44. fundur,  23. mars 2018.

kosningar til sveitarstjórna.

40. mál
[15:19]
Horfa

Forseti (Jón Þór Ólafsson):

Forseti vill árétta við þingmenn að þeir virði ræðumenn þannig að ef þeir ætla að vera með frammíköll þá séu þau stutt og snögg. Það er hefðin. [Hlátur í þingsal.] Og ekki vera með sífellt gjamm.