148. löggjafarþing — 59. fundur,  3. maí 2018.

tilkynning.

[13:33]
Horfa

Forseti (Guðjón S. Brjánsson):

Forseti gat þess við upphaf þingfundar í morgun að hann ráðgerði atkvæðagreiðslur nú eftir hádegishlé. Af þeim verður hins vegar ekki að sinni en forseti mun skoða þegar líður á daginn hvort ástæða sé til þess að láta boða atkvæðagreiðslur. Það verður þá verður gert með SMS-sendingu með a.m.k. 30 mínútna fyrirvara.