148. löggjafarþing — 60. fundur,  8. maí 2018.

vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:31]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Með bréfi, dagsettu 7. maí 2018, hefur forseti óskað eftir því, samanber 8. tölulið 1. mgr. 13. gr. þingskapa, við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjalli um eftirfarandi skýrslur Ríkisendurskoðunar: Heilsugæsla á landsbyggðinni; Ríkissaksóknari; Bílanefnd ríkisins; Skuldbindandi samningar átta ráðuneyta; Samningar um æskulýðsmál og Rannsóknarframlög til háskóla.