148. löggjafarþing — 77. fundur, 12. júní 2018.
vextir og verðtrygging.
246. mál
Herra forseti. Eins og fram kom hér hjá hv. þingmönnum um atkvæðagreiðsluna áðan þá samþykkti Alþingi einróma þingsályktunartillögu um að skoða þetta mál frá ýmsum hliðum í starfshópi sérfræðinga. Okkur í Samfylkingunni finnst því eðlilegt að vísa þessu máli í sama farveg. Ég segi já.