148. löggjafarþing — 77. fundur,  12. júní 2018.

vextir og verðtrygging.

246. mál
[18:56]
Horfa

Anna Kolbrún Árnadóttir (M):

Herra forseti. Ég kem nú aðeins upp því að ég hélt eitt augnablik að hæstv. samgöngumálaráðherra ætlaði að segja: Við styðjum faglega óháða staðarvalsgreiningu fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús. En það var víst ekki. Þingmaðurinn segir nei.