148. löggjafarþing — 77. fundur,  12. júní 2018.

vextir og verðtrygging.

246. mál
[19:05]
Horfa

Jón Steindór Valdimarsson (V):

Hæstv. forseti. Ég hef tekið þá ákvörðun að segja nei. Það geri ég vegna þess að ég tel að skynsamlegra hefði verið fyrir þingheim að taka afstöðu til málsins sjálfs. Ég vil taka það skýrt fram að ég hefði sagt hátt og skýrt nei við þeirri tillögu.