148. löggjafarþing — 77. fundur,  12. júní 2018.

tollalög.

581. mál
[20:35]
Horfa

Þórunn Egilsdóttir (F) (um atkvæðagreiðslu):

Hæstv. forseti. Ég fagna framkominni tillögu og styð hana eindregið, að þetta mál verði sent til nefndar og skoðað ítarlega þar.