149. löggjafarþing — 3. fundur,  13. sept. 2018.

fjárlög 2019.

1. mál
[17:09]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P) (andsvar):

Virðulegi forseti. Örstutt hérna í lokin. Væri hægt að fá fjármálaáætlun og fjárlagafrumvarp fyrr þannig að það sé ekki bara rétt ofan í 1. umr.? Það myndi auðga 1. umr. Ég held að það myndi vera ákveðin lausn við því vandamáli sem fjármálaráðherra bryddaði hér upp á.