149. löggjafarþing — 21. fundur,  17. okt. 2018.

störf þingsins.

[15:25]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti þakkar formanni fjárlaganefndar þessar gagnlegu upplýsingar. Hér var sannarlega flutt ræða um störf þingsins.