149. löggjafarþing — 25. fundur,  25. okt. 2018.

tilhögun þingfundar.

[10:31]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti vill geta þess að áformað er að gera stutt hlé en það verður eftir munnlega skýrslu umhverfis- og auðlindaráðherra og umræður um hana. Það verður eitthvað seinna en venja er á fimmtudögum.