149. löggjafarþing — 27. fundur,  6. nóv. 2018.

staða þjóðkirkjunnar og tengsl hennar við ríkisvaldið umfram önnur trú- og lífsskoðunarfélög.

280. mál
[14:18]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti verður að biðja hv. þingmenn að gæta að tímamörkum. (BÁ: Ég er lengi að öllu þessa dagana, á þessum hækjum.) [Hlátur í þingsal.] Forseti var þolinmóður, m.a. af þeim sökum.