Bráðabirgðaútgáfa.

149. löggjafarþing — 28. fundur,  7. nóv. 2018.

um fundarstjórn.

[15:45]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti leyfir sér að spyrja þá hvort þurfi að ræða þetta svo mikið ef málin eru öll svona góð. [Hlátur í þingsal.]