149. löggjafarþing — 28. fundur,  7. nóv. 2018.

orð þingmanns í störfum þingsins -- frumvarp um búvörulög.

[16:04]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti lítur svo á að það sé niðurstaða þessarar umræðu að þingmenn séu allir mannlegir og er það vel. [Hlátur í þingsal.]