149. löggjafarþing — 31. fundur,  14. nóv. 2018.

svar við fyrirspurn.

[15:15]
Horfa

Anna Kolbrún Árnadóttir (M):

Hæstv. forseti. Mig langar nefnilega aðeins að hnykkja á þessu atriði sem hv. þm. Þorsteinn Sæmundsson kom inn á áðan. Svarið liggur fyrir og hefur legið fyrir um langan tíma. Síðan til að gera langa sögu mjög stutta: Þetta var ekki flókin spurning. Svarið er komið. Þetta hefur ekkert með að gera hvort spurningin hefði frekar átt að vera skýrslubeiðni o.s.frv.