149. löggjafarþing — 31. fundur,  14. nóv. 2018.

framlög til öryrkja í fjárlagafrumvarpinu.

[15:54]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P):

Virðulegi forseti. Hér féllu ýmis stór orð í óundirbúnum fyrirspurnum og mig langar að beina því til forseta að hann getur komið því til ríkisstjórnarinnar að þessir 4 milljarðar sem lofað var, að það er alveg hægt að halda áfram að lofa þeim 4 milljörðum. Það er mjög auðvelt að hafa það þá þannig að þegar kerfisbreytingarnar eru loksins komnar …

(Forseti (SJS): Forseti óskar eftir því að hefja ekki aftur efnisumræðu um það sem var undir í óundirbúnum fyrirspurnatíma.)

… þá geti þær tekið gildi 1. janúar.