149. löggjafarþing — 32. fundur,  15. nóv. 2018.

fjárlög 2019.

1. mál
[10:32]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Nú fer fram 2. umr. fjárlaga og gilda um hana ræðutímareglur fyrir 2. umr. fjárlaga samkvæmt þingsköpum. Þó verður réttur til andsvara rýmkaður í framhaldi af ræðu framsögumanns meiri hluta fjárlaganefndar þannig að tryggt verði að fulltrúar allra stjórnarandstöðuflokka sem þess óska komi að andsvörum. Það er tvisvar sinnum ein mínúta hver. Eftir það gildir venjulegur andsvararéttur.