149. löggjafarþing — 32. fundur,  15. nóv. 2018.

fjárlög 2019.

1. mál
[12:45]
Horfa

Forseti (Jón Þór Ólafsson):

Forseti vill minn þingmenn á að halda ræðutíma. Hann sér að menn eru að færa sig aðeins frá þessu 15 sekúndna svigrúmi sem forseti hefur gefið áður en hann fer að berja svolítið fastar í, þannig að forseti hyggst lækka það niður í 10 sekúndur. Við sjáum hvað gerist.