149. löggjafarþing — 34. fundur,  20. nóv. 2018.

afgreiðsla frumvarps um veiðigjald úr nefnd.

[14:20]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti er aldrei neitt nema eyru ef eitthvað má gera til að greiða fyrir þingstörfunum.