149. löggjafarþing — 35. fundur,  21. nóv. 2018.

fjárlög 2019.

1. mál
[16:25]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Rétturinn til að gera grein fyrir atkvæði sínu er ekki alveg svona almennar umræður í salnum. Hæstv. ráðherra sagði nei.