149. löggjafarþing — 35. fundur,  21. nóv. 2018.

fjárlög 2019.

1. mál
[16:27]
Horfa

Kolbeinn Óttarsson Proppé (Vg):

Virðulegur forseti. Ég er sósíalisti. Ég trúi því að við eigum að nota tryggingakerfið okkar fyrst og fremst fyrir þau sem verst standa í samfélaginu. Ég segi nei.