149. löggjafarþing — 35. fundur,  21. nóv. 2018.

fjárlög 2019.

1. mál
[17:46]
Horfa

Birgir Þórarinsson (M):

Herra forseti. Þessi tillaga gengur út á það að fresta framkvæmdum við Hús íslenskra fræða og að þær 800 milljónir sem sparast þar verði nýttar til þess að bæta öryrkjum, þeim sem minnst mega sín í þessu samfélagi, þá skerðingu sem ríkisstjórnin hefur gert þeim að sæta.