149. löggjafarþing — 35. fundur,  21. nóv. 2018.

fjárlög 2019.

1. mál
[17:56]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P):

Virðulegi forseti. Ef ég væri með blaðið sem hv. þm. Guðjón S. Brjánsson var með hérna áðan myndi ég bara lesa upp sömu ræðu, enda er þetta mjög svipað. Þetta er til sama málefnis. Kannski tímir ríkisstjórnin ekki 2 milljónum þannig að við prófum 1,6. [Hlátur í þingsal.]