149. löggjafarþing — 38. fundur,  26. nóv. 2018.

veiðigjald.

144. mál
[19:35]
Horfa

Frsm. 2. minni hluta atvinnuvn. (Albertína Friðbjörg Elíasdóttir) (Sf) (um fundarstjórn):

Frú forseti. Ég vil koma upp til að taka undir með hv. þingmönnum varðandi fyrirspurn um matarhlé. Mér þykir eðlilegt að slíkt hlé verði gert, sérstaklega þar sem það eru ekki sérstaklega margir þingmenn í salnum. Það væri ágætt að þeir fáu þingmenn sem hér eru fengju að taka sér hlé og fá sér aðeins að borða.