149. löggjafarþing — 38. fundur,  26. nóv. 2018.

veiðigjald.

144. mál
[21:48]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti mun hafa samband við forsætisráðherra og kanna hvaða möguleika hún hefur á því að vera hér við umræðuna á morgun.