149. löggjafarþing — 40. fundur,  3. des. 2018.

lengd þingfundar.

[15:09]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti lítur svo á að samkomulag sé um að þingfundur geti staðið lengur í dag en þingsköp kveða á um, þ.e. þar til umræðu um 3. dagskrármálið er lokið.