149. löggjafarþing — 42. fundur,  5. des. 2018.

Frestun á skriflegum svörum.

[15:01]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Borist hafa bréf frá fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra þar sem óskað er eftir fresti til að veita skrifleg svör við fyrirspurnum á þskj. 405, um skattundanskot, frá Þorsteini Sæmundssyni, og á þskj. 445, um tekjur og gjaldtöku Isavia á Keflavíkurflugvelli, frá Jóni Steindóri Valdimarssyni.