Bráðabirgðaútgáfa.

149. löggjafarþing — 43. fundur,  7. des. 2018.

fjárlög 2019.

1. mál
[10:36]
Horfa

Forseti (Guðjón S. Brjánsson):

Komið er að lokum 3. umr. um fjárlög 2019 og taka til máls talsmenn allra þingflokka og fá allt að sjö mínútur hver. Hæstv. fjármála- og efnahagsráðherra lýkur svo umræðunni og hefur til þess sama ræðutíma. Andsvör verða ekki leyfð.