149. löggjafarþing — 44. fundur,  10. des. 2018.

Frestun á skriflegum svörum.

[15:03]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Borist hafa bréf frá félags- og jafnréttismálaráðherra og utanríkisráðherra þar sem óskað er eftir fresti til að veita skrifleg svör við fyrirspurnum á annars vegar þskj. 376, um atvinnutækifæri fólks með þroskahömlun, frá Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur og hins vegar á þskj. 64, um orkupakka ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samninginn, frá Óla Birni Kárasyni.