149. löggjafarþing — 55. fundur,  22. jan. 2019.

skattkerfið og veggjöld.

[14:00]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti verður að fara fram á við hæstv. ráðherra og hv. þingmenn að (Gripið fram í.) veggjöld og samgönguáætlun verði rædd þegar þar að kemur en ekki þegar ræðutíminn er útrunninn.