149. löggjafarþing — 59. fundur,  30. jan. 2019.

almenningssamgöngur og borgarlína.

[16:16]
Horfa

Forseti (Jón Þór Ólafsson):

Forseti vill samt benda á það að þingmaðurinn gat komið öllu sínu til skila og fór aðeins sex sekúndur fram yfir.