149. löggjafarþing — 61. fundur,  4. feb. 2019.

vandi ungs fólks á húsnæðismarkaði.

[16:29]
Horfa

Forseti (Brynjar Níelsson):

Forseti vill benda á að ef hv. þingmenn fara svona langt fram yfir tímann segi þeir eitthvað nýtt sem ekki hefur heyrst áður. [Hlátur í þingsal.]