149. löggjafarþing — 85. fundur,  27. mars 2019.

fjármálaáætlun 2020--2024.

750. mál
[16:34]
Horfa

Forseti (Jón Þór Ólafsson):

Forseti vill biðja ræðumenn að halda ræðutíma þar sem það eru rosalega margar ræður yfir allan daginn. Þá er mjög mikilvægt að menn haldi ræðutímann, annars missum við þetta allt úr höndunum.