149. löggjafarþing — 85. fundur,  27. mars 2019.

fjármálaáætlun 2020--2024.

750. mál
[19:29]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti vill láta þess getið, formsins vegna, að hann lítur svo á að hluti af samkomulagi um tilhögun þessarar umræðu sé að fundur geti staðið lengur í dag en þingsköp gera ráð fyrir, eða þar til lokið er umfjöllun um málaflokka einstakra ráðherra, og mun þá ekkert lifa eftir af umræðunni annað en lokaumferðin á morgun.