149. löggjafarþing — 92. fundur,  10. apr. 2019.

póstþjónusta.

739. mál
[18:57]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P) (andsvar):

Virðulegur forseti. Ein einföld spurning þar sem er tekið fram að þetta gjald eigi ekki að standa undir neinum öðrum kostnaði. Hvert var rekstrartap Íslandspósts á síðasta ári og hvert er vænt rekstrartap Íslandspósts á þessu ári út af slíkum pakkasendingum?